Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 23:32 Sir Jim Ratcliffe kom í mark á ágætis tíma. Hann dreif sig svo beint á Wembley. John Walton/PA Images via Getty Images Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að. Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að.
Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33