Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 23:44 Joel Embiid var ekki vongóður á svip eftir fallið. X / @bleacherreport Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. 76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum