Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 23:44 Joel Embiid var ekki vongóður á svip eftir fallið. X / @bleacherreport Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. 76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira