Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:30 Ann-Katrin Berger hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira