Ráðnar aðstoðarmenn nýrrar ríkisstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 14:14 Anna Lísa Björnsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir og Dagný Jónsdóttir. Stjr Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Þá hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar. Frá þessu greinir á vef forsætisráðuneytisins. „Anna Lísa hefur undanfarin ár gegnt starfi framkvæmdastjóra þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og var áður samskipta- og viðburðastjóri VG. Hún stundaði meistaranám á árunum 2004-2006 við National Film & Television School í Bretlandi við framleiðslu kvikmynda. Hún var aðstoðarframleiðandi BBC á Íslandi á árunum 2006-2017 og framleiðandi hjá Sagafilm frá 2005-2006. Anna Lísa er einnig stofnandi Gley mér ei styrktarfélags og Sorgarmiðstöðvarinnar. Áslaug María hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá október 2023. Hún er með MSc-próf í vinnusálfræði frá Háskólanum í Hertfordshire í Bretlandi og BA-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Áður starfaði hún m.a. sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði stafrænna mála og mannauðsmála, var borgarfulltrúi og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn auk þess að starfa sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu. Dagný hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá apríl 2022. Hún er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og hefur m.a. starfað sem sérfræðingur á upplýsinga- og kynningarsviði Kennarasambands Íslands, sem verkefnastjóri á kynningar- og markaðssviði Eimskips og sérfræðingur á markaðssviði Arion banka. Þá var hún þingmaður Framsóknarflokksins 2003-2007,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Frá þessu greinir á vef forsætisráðuneytisins. „Anna Lísa hefur undanfarin ár gegnt starfi framkvæmdastjóra þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og var áður samskipta- og viðburðastjóri VG. Hún stundaði meistaranám á árunum 2004-2006 við National Film & Television School í Bretlandi við framleiðslu kvikmynda. Hún var aðstoðarframleiðandi BBC á Íslandi á árunum 2006-2017 og framleiðandi hjá Sagafilm frá 2005-2006. Anna Lísa er einnig stofnandi Gley mér ei styrktarfélags og Sorgarmiðstöðvarinnar. Áslaug María hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá október 2023. Hún er með MSc-próf í vinnusálfræði frá Háskólanum í Hertfordshire í Bretlandi og BA-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Áður starfaði hún m.a. sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði stafrænna mála og mannauðsmála, var borgarfulltrúi og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn auk þess að starfa sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu. Dagný hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá apríl 2022. Hún er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og hefur m.a. starfað sem sérfræðingur á upplýsinga- og kynningarsviði Kennarasambands Íslands, sem verkefnastjóri á kynningar- og markaðssviði Eimskips og sérfræðingur á markaðssviði Arion banka. Þá var hún þingmaður Framsóknarflokksins 2003-2007,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira