Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 14:24 Húsið hefur verið vel við haldið síðastliðin ár og endubætt í anda hönnuðarins. Fasteignaljósmyndun Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes. Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes.
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11
Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39