„Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 10:30 Tónlistarmaðurinn Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi. Hann gefur út sína þriðju plötu sem heitir Refur í vor. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro gaf út lagið Ský á miðnætti sem er önnur smáskífan af tilvonandi plötu hans Refur sem kemur út á vormánuðum. Hann segir lagið vera dramatískt popplag sem flestir ættu að geta tengt við. „Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra. Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra.
Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00