Hjartað var ekki vandamálið þegar Roma maðurinn hneig niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:30 Evan Ndicka sést sér borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Roma og Udinese. AP/Andrea Bressanutti Leik Roma og Udinese í ítölsku deildinni á dögunum var hætt eftir að Roma leikmaðurinn Evan N'Dicka hneig niður og menn óttuðust hið versta. N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Sjá meira
N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Sjá meira