LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Aron Guðmundsson skrifar 17. apríl 2024 17:00 LeBron James fer fyrir liði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París seinna á þessu ári. Photo by Ethan Miller/Getty Images Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers) Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira