LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Aron Guðmundsson skrifar 17. apríl 2024 17:00 LeBron James fer fyrir liði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París seinna á þessu ári. Photo by Ethan Miller/Getty Images Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers) Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira