Árásin virðist hafa beinst gegn konum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. apríl 2024 07:31 Cauchi virðist hafa einblínt á að meiða konur. Lögregluyfirvöld í Sydney telja víst að árás manns sem stakk sex til bana í verslunarmiðstöð í borginni um helgina hafi beinst gegn konum. Fimm af fórnarlömbunum voru konur en auk þess lést einn karlmaður í árásinni, það er öryggisvörður sem freistaði þess að stöðva árásarmanninn. Árásarmaðurinn var að lokum skotinn til bana af lögreglukonu, sem forsætisráðherra Ástralíu segir hafa sýnt sannkallaða hetjudáð þegar hún hljóp ein inn í verslunarmiðstöðina og stöðvaði manninn. Árásarmaðurinn hét Joel Cauchi og var 40 ára gamall. Faðir hans hefur greint frá því í fjölmiðlum að Cauchi hafi átt við andlega erfiðleika að stríða og nýlega hætt að taka lyfin sín. „Fyrir ykkur er hann skrýmsli. Fyrir mér var hann afar veikur drengur,“ sagði Andrew Cauchi. Spurður að því hvers vegna sonur hans hefði beint sjónum sínum að konum sagði Andrew hann hafa langað í kærustu en skort félagslega færni og verið frústreraður vegna þessa. Eitt fórnarlamba Cauchi, Ashlee Good, lést þegar hún freistaði þess að verja níu mánaða gamla dóttur sína frá Cauchi. Stúlkan særðist og þurfti að gangast undir aðgerð en er sögð á batavegi. Fyrir utan þá sem léstust særðust tólf í árásinni sem þurfti að leggja inn á sjúkrahús. Fjórir hafa verið útskrifaðir en átta liggja enn inni, í mis alvarlegu ástandi. BBC greindi frá. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Fimm af fórnarlömbunum voru konur en auk þess lést einn karlmaður í árásinni, það er öryggisvörður sem freistaði þess að stöðva árásarmanninn. Árásarmaðurinn var að lokum skotinn til bana af lögreglukonu, sem forsætisráðherra Ástralíu segir hafa sýnt sannkallaða hetjudáð þegar hún hljóp ein inn í verslunarmiðstöðina og stöðvaði manninn. Árásarmaðurinn hét Joel Cauchi og var 40 ára gamall. Faðir hans hefur greint frá því í fjölmiðlum að Cauchi hafi átt við andlega erfiðleika að stríða og nýlega hætt að taka lyfin sín. „Fyrir ykkur er hann skrýmsli. Fyrir mér var hann afar veikur drengur,“ sagði Andrew Cauchi. Spurður að því hvers vegna sonur hans hefði beint sjónum sínum að konum sagði Andrew hann hafa langað í kærustu en skort félagslega færni og verið frústreraður vegna þessa. Eitt fórnarlamba Cauchi, Ashlee Good, lést þegar hún freistaði þess að verja níu mánaða gamla dóttur sína frá Cauchi. Stúlkan særðist og þurfti að gangast undir aðgerð en er sögð á batavegi. Fyrir utan þá sem léstust særðust tólf í árásinni sem þurfti að leggja inn á sjúkrahús. Fjórir hafa verið útskrifaðir en átta liggja enn inni, í mis alvarlegu ástandi. BBC greindi frá.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira