Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 08:01 Femita Ayanbeku keppir fyrir Bandaríkin á Ólympíumóti fatlaðra en hún er allt annað en hrifin af nýju búningunum. Getty/Dia Dipasupil/ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira