„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 07:01 Scottie Scheffler fagnar hér sigri á Mastersmótinu í gærkvöldi. AP/Charlie Riedel Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Þessi 27 ára gamli Bandaríkjamaður hefur nú unnið Mastersmótið tvisvar sinnum á ferlinum og hann hefur verið efsti maður heimslistans í samtals 83 vikur síðan hann komst þangað fyrst í mars 2022. Þetta var þriðja mótið sem Scheffler vinnur í ár. Hann vann bæði Arnold Palmer Invitational mótið og Players meistaramótið viku síðar. „Mér finnst eins og ég sé að spila mjög gott golf núna,“ sagði Scheffler eftir sigurinn. Good company to be in. #themasters pic.twitter.com/ojOd9UALW4— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 „Mér finnst líka eins og ég sé með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður. Það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Mér líður eins og ég sé að þroskast sem manneskja út á golfvellinum og það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Það er líka erfitt að rífast mikið yfir úrslitum síðustu vikna. Ég hef verið að spila gott golf. Ég reyni samt að hugsa ekki af mikið um fortíðina,“ sagði Scheffler. Scheffler hefur tekið fimm sinnum þátt í Mastersmótinu og unnið það tvisvar. Scheffler varð sá fjórði yngsti til að vinna Mastersmótið tvisvar sinnum en hann er á eftir þeim Jack Nicklaus (25 ára, 81 daga), Tiger Woods (25 ára, 100 daga) og Seve Ballesteros (26 ára, 2 daga). On his way to victory at the 88th Masters Tournament, Scottie Scheffler put on a virtuoso performance. #themasters pic.twitter.com/ehon8vH8vM— The Masters (@TheMasters) April 15, 2024 Golf Masters-mótið Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þessi 27 ára gamli Bandaríkjamaður hefur nú unnið Mastersmótið tvisvar sinnum á ferlinum og hann hefur verið efsti maður heimslistans í samtals 83 vikur síðan hann komst þangað fyrst í mars 2022. Þetta var þriðja mótið sem Scheffler vinnur í ár. Hann vann bæði Arnold Palmer Invitational mótið og Players meistaramótið viku síðar. „Mér finnst eins og ég sé að spila mjög gott golf núna,“ sagði Scheffler eftir sigurinn. Good company to be in. #themasters pic.twitter.com/ojOd9UALW4— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 „Mér finnst líka eins og ég sé með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður. Það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Mér líður eins og ég sé að þroskast sem manneskja út á golfvellinum og það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Það er líka erfitt að rífast mikið yfir úrslitum síðustu vikna. Ég hef verið að spila gott golf. Ég reyni samt að hugsa ekki af mikið um fortíðina,“ sagði Scheffler. Scheffler hefur tekið fimm sinnum þátt í Mastersmótinu og unnið það tvisvar. Scheffler varð sá fjórði yngsti til að vinna Mastersmótið tvisvar sinnum en hann er á eftir þeim Jack Nicklaus (25 ára, 81 daga), Tiger Woods (25 ára, 100 daga) og Seve Ballesteros (26 ára, 2 daga). On his way to victory at the 88th Masters Tournament, Scottie Scheffler put on a virtuoso performance. #themasters pic.twitter.com/ehon8vH8vM— The Masters (@TheMasters) April 15, 2024
Golf Masters-mótið Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira