FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:16 Óskar Hrafn stýrir Haugesund í Noregi. Haugesund FK Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Sverrir Ingi Ingason var ekki í leikmannahópi Midtjylland í dag á meðan Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK. Rúnar Alex Rúnarsson sat jafnframt á bekknum. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir á 11. mínútu en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og staðan 2-1 í hálfleik. Þar var svo í uppbótartíma sem FCK fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Kevin Diks og lokatölur 2-2. Orri Steinn kom inn af bekknum á 63. mínútu. Et vigtigt point #fcklive #sldk pic.twitter.com/7Z1yrFy1w5— F.C. København (@FCKobenhavn) April 14, 2024 Bröndby er á toppi deildarinnar með 52 stig, líkt og Midtjylland. FCK kemur þar á eftir með 46 stig þegar það eru 7 leikir eftir af tímabilinu. Á meðan danska deildin er að klárast er sú norska að fara af stað. Þriðja umferðin fór fram í dag og þar vann Haugesund 1-0 sigur á Tromsö. Anton Logi Lúðvíksson lék allan leikinn á miðju Haugesund og nældi sér í gult spjald. Þa´kom Hlynur Freyr Karlsson inn af bekknum á 67. mínútu. Så ska det låta! pic.twitter.com/Tu9rTI7vRl— FK Haugesund (@FKHaugesund) April 14, 2024 Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar eru með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var ekki í leikmannahópi Midtjylland í dag á meðan Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK. Rúnar Alex Rúnarsson sat jafnframt á bekknum. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir á 11. mínútu en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og staðan 2-1 í hálfleik. Þar var svo í uppbótartíma sem FCK fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Kevin Diks og lokatölur 2-2. Orri Steinn kom inn af bekknum á 63. mínútu. Et vigtigt point #fcklive #sldk pic.twitter.com/7Z1yrFy1w5— F.C. København (@FCKobenhavn) April 14, 2024 Bröndby er á toppi deildarinnar með 52 stig, líkt og Midtjylland. FCK kemur þar á eftir með 46 stig þegar það eru 7 leikir eftir af tímabilinu. Á meðan danska deildin er að klárast er sú norska að fara af stað. Þriðja umferðin fór fram í dag og þar vann Haugesund 1-0 sigur á Tromsö. Anton Logi Lúðvíksson lék allan leikinn á miðju Haugesund og nældi sér í gult spjald. Þa´kom Hlynur Freyr Karlsson inn af bekknum á 67. mínútu. Så ska det låta! pic.twitter.com/Tu9rTI7vRl— FK Haugesund (@FKHaugesund) April 14, 2024 Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar eru með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjunum.
Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira