Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:58 KIF Örebro KIF Örebro / kiforebro.se Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö. Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira
Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10