Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 13:28 Forsetjahjónin Silla Páls Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. „Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
„Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls
Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira