Kom 42 þúsund bita púsluspili ekki fyrir heima svo hún púslaði það í búðinni Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 22:23 Svanhildur, eigandi Spilavina, sannfærði Ásdísi um að koma í Spilavini með púslið stóra og klára það þar. Stöð 2 Risavaxið púsluspil hefur verið sett saman í verslun Spilavina, þar sem eigandinn kom því hreinlega ekki fyrir heima hjá sér. Verkið sem er tólf fermetrar að stærð og er samsett úr 42 þúsund púslubitum tók ekki nema fjóra mánuði að púsla. Starfsfólk Spilavina segist aldrei hafa selt jafn stórt púsl og segist jafnframt ekki vita til þess að nokkur hafi púslað jafnstórt púsluspil á Íslandi. Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við púsldrottninguna Ásdísi Hrund Ólafsdóttur um púslið. Hvað tók þig þetta langan tíma? „Þetta tók mig fjóra mánuði,“ segir Ásdís sem var í vel rúmlega fullri vinnu með, eins og hún orðar það. Hvernig kemurðu þessu fyrir? „Þetta er bara svo skemmtilegt. Maður sest við eftir vinnu og svo langar mann ekkert að fara að sofa,“ segir hún. Hvað ertu búin að púsla lengi? „Ég hef alltaf púslað en bara púslið sem maður á uppi í skáp. Svo kaupir maður sér nýtt á jólunum. En aldrei neitt í líkingu við þetta,“ segir Ásdís. Eigandi Spilavina lofaði plássi fyrir púslið Aðspurð hvað verði til þess að hún lagði í risapúslið bendir hún á Svanhildi Evu Stefánsdóttur, eiganda Spilavina. „Þær áttu þetta púsl upp á 42 þúsund bita og mér fannst það ógeðslega spennandi. Ég hef komið hérna í gegnum tíðina og var alltaf að skoða púslið,“ segir Ásdís sem var staðráðin í að kaupa púslið. „Ég kem til Svanhildar og segi henni að mig langi svo í púslið en hafi ekki pláss fyrir það á gólfinu heima hjá mér. Þó ég hliðri til öllum húsgögnunum þá komist það ekki fyrir. Og það er svolítið glatað að kaupa sér púsl sem þú getur aldrei sett saman,“ segir hún. Sölukonan Svanhildur hugsaði í lausnum „Ég sá ekki neitt vandamál, allar hillur eru hjá mér á hjólum og ég get hreyft þetta allt til. Ég sagði „Við tökum hérna kvöldstund og setjum þetta saman, fáum okkur eitthvað að drekka og njótum þess að horfa á þetta.“ Grín og gaman Reykjavík Ástin og lífið Föndur Púsluspil Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Starfsfólk Spilavina segist aldrei hafa selt jafn stórt púsl og segist jafnframt ekki vita til þess að nokkur hafi púslað jafnstórt púsluspil á Íslandi. Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við púsldrottninguna Ásdísi Hrund Ólafsdóttur um púslið. Hvað tók þig þetta langan tíma? „Þetta tók mig fjóra mánuði,“ segir Ásdís sem var í vel rúmlega fullri vinnu með, eins og hún orðar það. Hvernig kemurðu þessu fyrir? „Þetta er bara svo skemmtilegt. Maður sest við eftir vinnu og svo langar mann ekkert að fara að sofa,“ segir hún. Hvað ertu búin að púsla lengi? „Ég hef alltaf púslað en bara púslið sem maður á uppi í skáp. Svo kaupir maður sér nýtt á jólunum. En aldrei neitt í líkingu við þetta,“ segir Ásdís. Eigandi Spilavina lofaði plássi fyrir púslið Aðspurð hvað verði til þess að hún lagði í risapúslið bendir hún á Svanhildi Evu Stefánsdóttur, eiganda Spilavina. „Þær áttu þetta púsl upp á 42 þúsund bita og mér fannst það ógeðslega spennandi. Ég hef komið hérna í gegnum tíðina og var alltaf að skoða púslið,“ segir Ásdís sem var staðráðin í að kaupa púslið. „Ég kem til Svanhildar og segi henni að mig langi svo í púslið en hafi ekki pláss fyrir það á gólfinu heima hjá mér. Þó ég hliðri til öllum húsgögnunum þá komist það ekki fyrir. Og það er svolítið glatað að kaupa sér púsl sem þú getur aldrei sett saman,“ segir hún. Sölukonan Svanhildur hugsaði í lausnum „Ég sá ekki neitt vandamál, allar hillur eru hjá mér á hjólum og ég get hreyft þetta allt til. Ég sagði „Við tökum hérna kvöldstund og setjum þetta saman, fáum okkur eitthvað að drekka og njótum þess að horfa á þetta.“
Grín og gaman Reykjavík Ástin og lífið Föndur Púsluspil Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“