Guðbergur býður sig fram og hyggst nýta embættið betur Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 20:38 Guðbergur Guðbergsson hefur unnið sem fasteignasali hér á landi en einnig á Spáni og í Bandaríkjunum. Hann er með ýmsar hugmyndir um forsetaembættið. Skjáskot úr frétt Guðbergur Guðbergsson, fasteignasali og fyrrum áhættuleikari, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Hann segir embættið vannýtt og hyggst beita því til að koma í veg fyrir einkavæðingu raforkuinnviða. Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum