Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar