Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Rodrygo og Vinicius Junior fagna marki þess fyrrnefnda fyrir Real Madrid á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. AP/Manu Fernandez Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti