Myndaveisla frá tapinu í Aachen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 19:31 Glódís Perla Viggósdóttir í baráttunni við Klöru Bühl, samherja sinn hjá Bayern München. Sebastian Christoph/AP Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira