UEFA segir að leikirnir fari fram þrátt fyrir hryðjuverkaógn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 15:30 Erling Haaland verður í sviðsljósinu með Manchester City á Bernabeu í kvöld. Getty/Justin Setterfield Knattspyrnusamband Evrópu segist vita af hótunum um hryðjuverkaárás í tengslum við leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikirnir fara fram í kvöld og annað kvöld. UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira