Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 13:30 Matthías Vilhjálmsson og Erlingur Agnarsson ræða saman í leiknum í gær. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Fyrir tímabilið eru margir sem spá því að Víkingar munu verja titil sinn en þeir unnu tvöfalt á síðasta tímabili. Stjörnumenn eru á sínu fyrsta heila tímabili undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar og hafa styrkt sig á síðustu vikum eftir að Óli Valur Ómarsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason sneru heim úr atvinnumennsku. Leikurinn í gær var skemmtilegur áhorfs enda tvö lið á ferð sem bæði vilja spila góðan fótbolta. Vel var mætt á Víkingsvöllinn og stemmningin í hæstu hæðum. Tvö mörk voru skoruð í leiknum í gær. Fyrst skoraði Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar glæsilegt mark úr teignum og í síðari hálfleiknum bætti Helgi Guðjónsson við öðru marki úr skyndisókn eftir að Stjörnumenn höfðu náð að pressa aðeins á lið Víkinga. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í kvöld fara fram tveir leikir í Bestu deildinni. Valur tekur á móti ÍA í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Klukkan 19:05 hefst síðan útsending frá leik Fylki og KR í Árbænum á Bestu deildar stöðinni. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fyrir tímabilið eru margir sem spá því að Víkingar munu verja titil sinn en þeir unnu tvöfalt á síðasta tímabili. Stjörnumenn eru á sínu fyrsta heila tímabili undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar og hafa styrkt sig á síðustu vikum eftir að Óli Valur Ómarsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason sneru heim úr atvinnumennsku. Leikurinn í gær var skemmtilegur áhorfs enda tvö lið á ferð sem bæði vilja spila góðan fótbolta. Vel var mætt á Víkingsvöllinn og stemmningin í hæstu hæðum. Tvö mörk voru skoruð í leiknum í gær. Fyrst skoraði Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar glæsilegt mark úr teignum og í síðari hálfleiknum bætti Helgi Guðjónsson við öðru marki úr skyndisókn eftir að Stjörnumenn höfðu náð að pressa aðeins á lið Víkinga. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í kvöld fara fram tveir leikir í Bestu deildinni. Valur tekur á móti ÍA í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Klukkan 19:05 hefst síðan útsending frá leik Fylki og KR í Árbænum á Bestu deildar stöðinni.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira