Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 16:01 Abdulrashid Sadulaev með Ólympíugullið sitt frá því á leikunum í Ríó 2016. Getty/Clive Brunskill Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Sjá meira
Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti