Mun leiða arkitektastofuna Arkitema á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2024 10:29 Hallgrímur Þór Sigurðsson arkitekt hefur starfað sem framkvæmdastjóri Nordic Office of Architecture síðustu ár. Aðsend Hallgrímur Þór Sigurðsson, arkitekt og fyrrverandi framkvæmdastjóri Nordic Office of Architecture, hefur verið ráðinn til að stýra útibúi dönsku arkitektastofunnar Arkitema á Íslandi. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar kemur fram að Hallgrímur Þór sé mörgum kunnur innan Arkitema enda hafi hann starfað þar í ellefu ár, bæði í Árósum og í Kaupmannahöfn, áður en hann hélt til Nordic Office of Architecture í Noregi. „Á síðustu árum hefur hann starfað hjá Nordic á Íslandi. Hallgrímur hefur komið að mörgum spennandi verkefnum hér á landi sem og erlendis og má þar nefna hönnun á stækkun Keflavíkurflugvallar og hönnun á Menningarhúsinu Hofi á Akureyri sem opnaði árið 2010, en það síðarnefnda var unnið af Nordic, þá Arkþing, í samstarfi við Arkitema. Hallgrímur hefur nú starfað á Íslandi undanfarin fimm ár og hefur mikla þekkingu á byggingariðnaðinum almennt sem hann telur að muni gagnast við uppbyggingu nýrrar skrifstofu Arkitema hér á landi.“ Arkitema hefur verið í eigu COWI frá árinu 2018, en í lok maí síðastliðinn keypti COWI ráðgjafar- og verkfræðifyrirtækið Mannvit. Segir að margir viðskiptavinir sjái tækifæri í því að þjónusta arkitekta og verkfræðinga sé á sömu hendi og að ráðgjafar svari þannig kröfu um samþætta þjónustu og aukna áherslu á sjálfbærar lausnir. Því hafi þótt eðlilegt skref að Arkitema setti á laggirnar skrifstofu hér á landi. Skrifstofa Arkitema á Íslandi opnaði formlega 2. apríl í höfuðstöðvum COWI á Íslandi og er þar með níunda útibúið á Norðurlöndunum. Vistaskipti Arkitektúr Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar kemur fram að Hallgrímur Þór sé mörgum kunnur innan Arkitema enda hafi hann starfað þar í ellefu ár, bæði í Árósum og í Kaupmannahöfn, áður en hann hélt til Nordic Office of Architecture í Noregi. „Á síðustu árum hefur hann starfað hjá Nordic á Íslandi. Hallgrímur hefur komið að mörgum spennandi verkefnum hér á landi sem og erlendis og má þar nefna hönnun á stækkun Keflavíkurflugvallar og hönnun á Menningarhúsinu Hofi á Akureyri sem opnaði árið 2010, en það síðarnefnda var unnið af Nordic, þá Arkþing, í samstarfi við Arkitema. Hallgrímur hefur nú starfað á Íslandi undanfarin fimm ár og hefur mikla þekkingu á byggingariðnaðinum almennt sem hann telur að muni gagnast við uppbyggingu nýrrar skrifstofu Arkitema hér á landi.“ Arkitema hefur verið í eigu COWI frá árinu 2018, en í lok maí síðastliðinn keypti COWI ráðgjafar- og verkfræðifyrirtækið Mannvit. Segir að margir viðskiptavinir sjái tækifæri í því að þjónusta arkitekta og verkfræðinga sé á sömu hendi og að ráðgjafar svari þannig kröfu um samþætta þjónustu og aukna áherslu á sjálfbærar lausnir. Því hafi þótt eðlilegt skref að Arkitema setti á laggirnar skrifstofu hér á landi. Skrifstofa Arkitema á Íslandi opnaði formlega 2. apríl í höfuðstöðvum COWI á Íslandi og er þar með níunda útibúið á Norðurlöndunum.
Vistaskipti Arkitektúr Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira