Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2024 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson spilar sína fyrstu leiktíð á Íslandi í sumar, eftir langan feril sem atvinnumaður erlendis. vísir/Hulda Margrét ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Keppni í Bestu deildinni hefst á laugardaginn þegar Víkingur mætir Stjörnunni. Fjórir leikir eru svo á sunnudaginn og fyrstu umferð lýkur með leik Breiðabliks og FH á mánudagskvöld. Aðdáendur Bestu deildarinnar geta núna skráð sig í fantasy-leik sem finna má á slóðinni fantasy.bestadeildin.is. Fantasy leikur Bestu deildar karla hefur verið opnaður Hægt er að skrá sig og búa til lið á:https://t.co/hc53zHkCNB#bestadeildin pic.twitter.com/OyaP7WHUbP— Besta deildin (@bestadeildin) April 3, 2024 Það kemur kannski ekki mjög á óvart hver skipar efsta sætið á listanum yfir dýrustu leikmenn í leiknum, en það er Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Vals. Gylfi er metinn á 14 milljónir króna en notendur fá 100 milljónir til leikmannakaupa og þurfa að versla ellefu leikmenn fyrir þá upphæð. Höskuldur og Ingvar dýrastir í sinni stöðu Næstu menn á eftir Gylfa á verðlistanum eru tveir KA-menn, þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Viðar Örn Kjartansson sem líkt og Gylfi er nýkominn heim eftir langan atvinnumannaferil erlendis. Tryggvi Hrafn Haraldsson, félagi Gylfa í Val, er svo fjórði dýrastur á 13 milljónir. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er langdýrasti varnarmaður leiksins, á 12,5 milljónir, en Valsarinn Birkir Már Sævarsson kemur þar næstur á 9,5 milljónir. Af markvörðum er Víkingurinn Ingvar Jónsson dýrastur, á 7,5 milljónir, en Árni Snær Ólafsson úr Stjörnunni og Frederik Schram úr Val næstir á 7 milljónir. Fantasy-leikinn má finna með því að smella hér. Besta deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Keppni í Bestu deildinni hefst á laugardaginn þegar Víkingur mætir Stjörnunni. Fjórir leikir eru svo á sunnudaginn og fyrstu umferð lýkur með leik Breiðabliks og FH á mánudagskvöld. Aðdáendur Bestu deildarinnar geta núna skráð sig í fantasy-leik sem finna má á slóðinni fantasy.bestadeildin.is. Fantasy leikur Bestu deildar karla hefur verið opnaður Hægt er að skrá sig og búa til lið á:https://t.co/hc53zHkCNB#bestadeildin pic.twitter.com/OyaP7WHUbP— Besta deildin (@bestadeildin) April 3, 2024 Það kemur kannski ekki mjög á óvart hver skipar efsta sætið á listanum yfir dýrustu leikmenn í leiknum, en það er Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Vals. Gylfi er metinn á 14 milljónir króna en notendur fá 100 milljónir til leikmannakaupa og þurfa að versla ellefu leikmenn fyrir þá upphæð. Höskuldur og Ingvar dýrastir í sinni stöðu Næstu menn á eftir Gylfa á verðlistanum eru tveir KA-menn, þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Viðar Örn Kjartansson sem líkt og Gylfi er nýkominn heim eftir langan atvinnumannaferil erlendis. Tryggvi Hrafn Haraldsson, félagi Gylfa í Val, er svo fjórði dýrastur á 13 milljónir. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er langdýrasti varnarmaður leiksins, á 12,5 milljónir, en Valsarinn Birkir Már Sævarsson kemur þar næstur á 9,5 milljónir. Af markvörðum er Víkingurinn Ingvar Jónsson dýrastur, á 7,5 milljónir, en Árni Snær Ólafsson úr Stjörnunni og Frederik Schram úr Val næstir á 7 milljónir. Fantasy-leikinn má finna með því að smella hér.
Besta deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira