Angie Harmon segir matvörusendil hafa drepið hundinn sinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. apríl 2024 17:47 Harmon segist hafa verið á heimilinu ásamt dætrum sínum þegar hundurinn var skotinn. EPA Leikkonan Angie Harmon sakar matvörusendil frá dreifingarfyrirtækinu Instacart um að hafa skotið hund sinn til bana um helgina. Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins. Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira
Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins.
Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira