Inter nálgast titilinn óðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:43 Federico Dimarco fagnar marki sínu ásamt Alessandro Bastoni. sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu. Ítalski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu.
Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0
Ítalski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira