Vekur athygli vegna fátíðra baðferða Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. mars 2024 18:57 Hjónin Jonathan Ross og Jane Goldman hafa verið gift frá árinu 1988 þegar hún var átján ára og hann 28 ára. Þau baða sig sjaldan. Getty Enski þáttastjórnandinn Jonathan Ross vakti athygli í vikunni þegar hann sagði að það liði oft meira en vika milli baðferða hjá honum og eiginkonu hans. Þegar hann fari í frí baði hann sig enn sjaldnar. Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“ England Bretland Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“
England Bretland Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira