Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 08:30 Erika Nótt Einarsdóttir mjög sátt með gullverðlaunin sín. @erika_nott_ Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_) Box Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira
Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_)
Box Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira