Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:38 Byrjunarlið Íslands. Rafal Oleksiewicz/Getty Images Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira
„Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32