Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 10:06 Rebel Wilson segist engu ætla að breyta. EPA-EFE/ENNIO LEANZA Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira