Flestar kvartanir varða framkomu vagnstjóra og aksturslag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. mars 2024 06:42 Ábendingum til Strætó fjölgaði mjög milli ára. Vísir/Vilhelm Strætó bs. bárust 3.493 ábendingar á síðasta ári og fjölgaði þeim um þrjú prósent á milli ára. Kvartanir voru 2.369 árið 2021, en 3.405 árið 2022 og fjölgaði þeim þá mikið árið 2022. Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022. Strætó Samgöngur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022.
Strætó Samgöngur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira