Segir Bitcoin alþjóðlegt vandamál Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. mars 2024 13:26 Katrín Jakobsdóttir segir of mikla innlenda raforku fara í rafmyntagröft Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla raforkunotkun orkuvera sem grafa eftir rafmyntum hér á landi ekki samrýmast umhverfisstefnu landsins. Katrín var til viðtals hjá Financial Times um matvælaframleiðslu og fæðuöryggi, og loftslags- og umhverfismál í tengslum við málefnið. Hafði hún þá orð á því að raforka landsins væri verðmæt og ætti að vera notuð í uppbyggilegri verkefni en rafmyntagröft. Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku. Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku.
Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21
„Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00