Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:20 Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, lyfti VÍS-bikarnum Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum. Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
„Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum.
Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira