Sættust á 45 milljarða skaðabætur til fyrrum UFC bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 19:45 UFC er í eigu TKO Group sem mun greiða skaðabætur upp á 335 milljónir dollara. Simon Cooper/PA Images via Getty Images Sátt náðist í kærumáli sem 1215 fyrrum blandaðir bardagaíþróttamenn stefndu gegn Ultimate Fighting Champion bardagasamtökunum. TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023 MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023
MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira