„Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. mars 2024 19:24 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Keflavík tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir sannfærandi sigur gegn Njarðvík 86-72. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. „Mér fannst við byrja vel og við vorum að hitta. Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn þar sem Njarðvík skoraði lítið. Selena Lott var okkur samt erfið og það var ekki alveg að ganga sem við ætluðum að gera en við löguðum það með góðum kafla í seinni hálfleik,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik. Selena Lott gerði 19 stig í fyrri hálfleik og Sverrir viðurkenndi að hún hafi verið liðinu erfið en samt sem áður voru stig Njarðvíkur að koma úr sömu átt. „Stigin voru öll að koma frá sama stað og mér fannst hún skora allt of auðveldlega sem ég var ekki sáttur við.“ Njarðvík minnkaði forskot Keflavíkur niður í sex stig en þá tók við ótrúlegur 13 stiga kafli hjá Keflavík sem Sverrir var gríðarlega sáttur með. „Mér fannst kæruleysi í okkur. Við vorum með lélegar sendingar og við vorum að gefa þeim auðveldar körfur og það slokknaði á okkur í smá tíma sem má ekki gerast gegn svona sterku liði.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi verið með gott forskot í leiknum sagði Sverrir að hann hafi ekki verið að gera skiptingar með úrslitaleikinn í huga á laugardaginn. „Ég get ekki gegn svona sterku liði hugsað um annan leik. Við erum yfirleitt að rúlla á átta leikmönnum og ég var bara með hugann við að gefa allt í þennan leik. „Við höfum tvo daga til að gera okkur tilbúin fyrir úrslitaleikinn og það er engin afsökun þar sem hin liðin eru að spila á eftir okkur,“ sagði Sverrir Þór að lokum. Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira
„Mér fannst við byrja vel og við vorum að hitta. Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn þar sem Njarðvík skoraði lítið. Selena Lott var okkur samt erfið og það var ekki alveg að ganga sem við ætluðum að gera en við löguðum það með góðum kafla í seinni hálfleik,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik. Selena Lott gerði 19 stig í fyrri hálfleik og Sverrir viðurkenndi að hún hafi verið liðinu erfið en samt sem áður voru stig Njarðvíkur að koma úr sömu átt. „Stigin voru öll að koma frá sama stað og mér fannst hún skora allt of auðveldlega sem ég var ekki sáttur við.“ Njarðvík minnkaði forskot Keflavíkur niður í sex stig en þá tók við ótrúlegur 13 stiga kafli hjá Keflavík sem Sverrir var gríðarlega sáttur með. „Mér fannst kæruleysi í okkur. Við vorum með lélegar sendingar og við vorum að gefa þeim auðveldar körfur og það slokknaði á okkur í smá tíma sem má ekki gerast gegn svona sterku liði.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi verið með gott forskot í leiknum sagði Sverrir að hann hafi ekki verið að gera skiptingar með úrslitaleikinn í huga á laugardaginn. „Ég get ekki gegn svona sterku liði hugsað um annan leik. Við erum yfirleitt að rúlla á átta leikmönnum og ég var bara með hugann við að gefa allt í þennan leik. „Við höfum tvo daga til að gera okkur tilbúin fyrir úrslitaleikinn og það er engin afsökun þar sem hin liðin eru að spila á eftir okkur,“ sagði Sverrir Þór að lokum.
Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira