Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:30 Wilfried Nathan Doualla er kominn með leikheimild að nýju. Instagram@nathan_wilfried10 Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot. Fótbolti Kamerún Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira
Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira