Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. mars 2024 11:01 Íslendingar erlendis voru áberandi í liðinni viku. Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa) Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa)
Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42