Juventus missteig sig og Roma þarf bara að vinna einn í viðbót Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 17:02 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik gegn Roma fyrr á tímabilinu Juventus FC via Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus gerðu 3-3 jafntefli við Inter Milan í afar kaflaskiptum leik. Juventus þurfti að sætta sig við aðeins eitt stig, þær eru í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir Roma þegar þrjár umferðir eru eftir. Roma á leik til góða, fjóra leiki eftir, og getur með sigri í einhverjum þeirra tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Inter byrjaði leikinn betur og komst yfir á 17. mínútu þegar Flaminia Simonetti steig á punktinn og skoraði af öryggi. Þá tók Juventus völdin, átti fyrst skot í stöng og jafnaði svo leikinn á 38. mínútu. Inter komst aftur yfir snemma í seinni hálfleik með marki frá Michela Cambiaghi eftir góðan undirbúning Henrietta Csiszar. Aftur brugðust gestirnir Juventus vel við, skoruðu tvö mörk með snöggu millibili og endurheimtu forystuna. Þær héldu forystunni lengi en tókst ekki að hirða stigin þrjú því Annamaria Serturini jafnaði metin á nýjan leik fyrir Inter á 86. mínútu. Sara Björk hafði farið af velli um tíu mínútum áður. Ítalski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Sjá meira
Juventus þurfti að sætta sig við aðeins eitt stig, þær eru í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir Roma þegar þrjár umferðir eru eftir. Roma á leik til góða, fjóra leiki eftir, og getur með sigri í einhverjum þeirra tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Inter byrjaði leikinn betur og komst yfir á 17. mínútu þegar Flaminia Simonetti steig á punktinn og skoraði af öryggi. Þá tók Juventus völdin, átti fyrst skot í stöng og jafnaði svo leikinn á 38. mínútu. Inter komst aftur yfir snemma í seinni hálfleik með marki frá Michela Cambiaghi eftir góðan undirbúning Henrietta Csiszar. Aftur brugðust gestirnir Juventus vel við, skoruðu tvö mörk með snöggu millibili og endurheimtu forystuna. Þær héldu forystunni lengi en tókst ekki að hirða stigin þrjú því Annamaria Serturini jafnaði metin á nýjan leik fyrir Inter á 86. mínútu. Sara Björk hafði farið af velli um tíu mínútum áður.
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Sjá meira