Kim vandræðaleg á tónleikum með nýrri eiginkonu Kanye Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2024 18:28 Dömurnar virtust ekki sáttar að vera saman á tónleikunum. Getty Kim Kardashian mætti á tónleika hjá fyrrverandi eiginmanni sínum Kanye West í gærkvöldi í tilefni af útgáfu nýrrar plötu hans. Kim sat tónleikana með Bianca Censori, núverandi eiginkonu Kanye og fullyrða slúðurmiðlar vestanhafs að andrúmsloftið milli kvennanna hafi verið þrúgandi. Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning