Kim vandræðaleg á tónleikum með nýrri eiginkonu Kanye Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2024 18:28 Dömurnar virtust ekki sáttar að vera saman á tónleikunum. Getty Kim Kardashian mætti á tónleika hjá fyrrverandi eiginmanni sínum Kanye West í gærkvöldi í tilefni af útgáfu nýrrar plötu hans. Kim sat tónleikana með Bianca Censori, núverandi eiginkonu Kanye og fullyrða slúðurmiðlar vestanhafs að andrúmsloftið milli kvennanna hafi verið þrúgandi. Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32