„Við erum með ansi mismunandi hæfileika“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. mars 2024 10:52 Katrín Jakobsdóttir og Gunnar Sigvaldason kynntust fyrir tæpum tuttugu árum. Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifaði einlæga færslu á Facebook um hjónaband hennar og Gunnars Sigvaldasonar í tilefni af 46 ára afmæli hans. Hjónin kynntust fyrir tæpum tuttugu árum. Katrín segir þau Gunnar vegi hvort annað upp þrátt fyrir að þau hafi tekist á um stórt og smátt í gegnum tíðina. „Í ár verða tuttugu ár síðan ég kynntist þessum manni sem á einmitt afmæli í dag. Við höfum tekist á síðan um stórt og smátt en almennt höfum við það nokkuð gott saman. Þetta er samt ekki tóm gleði og viðhorf okkar eru vægast sagt ólík til ýmissa hluta. Og við erum með ansi mismunandi hæfileika. Hann er til dæmis borgarmaður sem ratar hvar sem hann kemur í útlöndum á meðan ég geng um með hausinn grafinn ofan í pappírskort (sem honum finnst mjög mikil 20. öld) og er algjörlega áttavillt,“ segir Katrín í færslunni. Taflið snýst við heima „Hér heima snýst taflið við þar sem ég er jafn áttavillt en hef lagt flest veganúmer á minnið á mörgum ferðum. Man eftir einu sumarfríi þar sem ég var að tala við Þórólf sóttvarnalækni í síma (og var með hugann algjörlega við símtalið) og minn maður keyrði langleiðina niður í Fjarðabyggð þegar leiðin lá á Borgarfjörð eystri. En þetta heitir að vega hvort annað upp,“ segir Katrín. Tímamót Ástin og lífið Vinstri græn Tengdar fréttir Giftu sig óvænt hjá sýslumanni: „Brúðkaupsnóttin fór i að hjálpa gubbandi tveggja ára barni“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason fagna nú fimmtán ára brúðkaupsafmæli. Halda þau upp á kristallsbrúðkaupsafmæli sitt 19. desember en þó ekki saman. 19. desember 2022 14:31 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Katrín segir þau Gunnar vegi hvort annað upp þrátt fyrir að þau hafi tekist á um stórt og smátt í gegnum tíðina. „Í ár verða tuttugu ár síðan ég kynntist þessum manni sem á einmitt afmæli í dag. Við höfum tekist á síðan um stórt og smátt en almennt höfum við það nokkuð gott saman. Þetta er samt ekki tóm gleði og viðhorf okkar eru vægast sagt ólík til ýmissa hluta. Og við erum með ansi mismunandi hæfileika. Hann er til dæmis borgarmaður sem ratar hvar sem hann kemur í útlöndum á meðan ég geng um með hausinn grafinn ofan í pappírskort (sem honum finnst mjög mikil 20. öld) og er algjörlega áttavillt,“ segir Katrín í færslunni. Taflið snýst við heima „Hér heima snýst taflið við þar sem ég er jafn áttavillt en hef lagt flest veganúmer á minnið á mörgum ferðum. Man eftir einu sumarfríi þar sem ég var að tala við Þórólf sóttvarnalækni í síma (og var með hugann algjörlega við símtalið) og minn maður keyrði langleiðina niður í Fjarðabyggð þegar leiðin lá á Borgarfjörð eystri. En þetta heitir að vega hvort annað upp,“ segir Katrín.
Tímamót Ástin og lífið Vinstri græn Tengdar fréttir Giftu sig óvænt hjá sýslumanni: „Brúðkaupsnóttin fór i að hjálpa gubbandi tveggja ára barni“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason fagna nú fimmtán ára brúðkaupsafmæli. Halda þau upp á kristallsbrúðkaupsafmæli sitt 19. desember en þó ekki saman. 19. desember 2022 14:31 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Giftu sig óvænt hjá sýslumanni: „Brúðkaupsnóttin fór i að hjálpa gubbandi tveggja ára barni“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason fagna nú fimmtán ára brúðkaupsafmæli. Halda þau upp á kristallsbrúðkaupsafmæli sitt 19. desember en þó ekki saman. 19. desember 2022 14:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning