Þema kvöldsins var Royal eða konungs þema.Ólafur Hannesson
Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi.
Veislustjórar kvöldsins voru leikararnir Helga Braga Jónsdóttir og Hallgrímur Ólafsson, eða Halli Melló.
Einavalalið tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Þar má nefna Röggu Gísla, Emmsjé Gauta, Magna, Ernu Hrönn, Hreimur, Prettyboitjokkó, Jóhönnu Guðrúnu, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Katrínu Halldóru, Gunni Óla, Jónsi, Stefán Hilmarsson, Eyþór Ingi ásamt Aldamótabandinu.
Ólafur Hannesson ljósmyndari var með myndavélina á lofti og náði skemmtilegum myndum frá kvöldinu:
Prúðbúin og til í kvöldið.Ólafur HannessonHalli Melló og Helga Braga hressust að vanda.Ólafur HannessonÞessi var í algjöru stuði!Ólafur HannessonUppselt var á viðburðinn og komust færri að en vildu.Ólafur HannessonHringdans gefur lífinu lit og styrkir vinaböndin.Ólafur HannessonÞessi virðast hafa skemmt sér vel.Ólafur HannessonHattar í konunglegu þema.Ólafur HannessonJóhanna Guðrún tryllti dansgólfiðÓlafur HannessonFlottar vinkonur.Ólafur HannessonÓhætt að segja að stuðið hafi verið í Hafnarfirði um helgina.Ólafur HannessonÓlafur HannessonBoðið var upp á dýrindis 13 rétta matseðilÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonHerra Hnetusmjör flottur eins og alltaf.Ólafur HannessonÁfram Hafnarfjörður!Ólafur HannessonDýrindis réttir voru á boðstólnum.Ólafur HannessonAlvöru Royalistar hér á ferð.Ólafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonKatrín Halldóra söng sig inn í hug og hjörtu gesta.Ólafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonÓlafur HannessonFallega dekkað á borð.Ólafur HannessonRósa bæjarstjóri með tölu.Ólafur Hannesson