Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:57 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira