Oppenheimer hlutskörpust á Óskarsverðlaunahátíðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. mars 2024 06:07 Þetta voru önnur Óskarsverðlaun Emmu Stone sem vann einnig fyrir La La Land. Þá hreppti Robert Downey Jr. loks verðlaunin eftir að hafa verið tilnefndur tvisvar áður. Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Oppenheimer var sigurvegari kvöldsins á Óskarsverðlaunahátíðinni í gær en myndin hreppti samtals sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu mynd, besta leikstjóra og besta karlleikara í aðalhlutverki. Christopher Nolan hlaut verðlaunin fyrir bestu leikstjórn og Cillian Murphy var valinn besti karlleikari í aðalhlutverki og þá skaut Robert Downey Jr. mönnum á borð við Robert De Niro og Ryan Gosling ref fyrir rass og tók styttuna fyrir karlleikara í aukahlutverki. Emma Stone hlaut verðlaunin fyrir bestu leikkona í aðalhlutverki fyrir Poor Things og Da'Vine Joy Randolph var verðlaunuð sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Holdovers. Þá unnu Billie Eilish og bróðir hennar Finneas verðlaunin fyrir besta upprunalega lagið fyrir What Was I Made For? úr myndinni Barbie. Þetta er í annað sinn sem systkinin vinna til Óskarsverðlauna en þau unnu einnig fyrir Bond-lagið No Time to Die. Billie og Finneas Eilish voru sátt með sitt.Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Helfarar-myndin The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin og 20 Days in Mauripol, um innrás Rússa í Úkraínu, besta heimildarmyndin. Aðstandendur verðlaunamynda á borð við Killers of the Flower Moon, Maestro og Past Lives fóru tómhentir heim. Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og skaut meðal annars á Donald Trump, sem hafði krafist þess að hann yrði settur af sem kynnir. „Er ekki komið fram yfir fangelsistímann þinn?“ sagði Kimmel. Að neðan má sjá lista yfir tilnefnda og sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmynd American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things The Zone of Interest Besti leikari í aðalhlutverki Bradley Cooper – Maestro Colman Domingo – Rustin Paul Giamatti – The Holdovers Cillian Murphy – Oppenheimer Jeffrey Wright – American Fiction Besta leikkona í aðalhlutverki Annette Bening – Nyad Lily Gladstone – Killers of the Flower Moon Sandra Hüller – Anatomy of a Fall Carey Mulligan – Maestro Emma Stone – Poor Things Besti leikari í aukahlutverki Sterling K Brown – American Fiction Robert De Niro – Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr – Oppenheimer Ryan Gosling – Barbie Mark Ruffalo – Poor Things Besta leikkona í aukahlutverki Emily Blunt – Oppenheimer Danielle Brooks – The Color Purple America Ferrera – Barbie Jodie Foster – Nyad Da’Vine Joy Randolph – The Holdovers Besti leikstjóri Anatomy of a Fall – Justine Triet Killers of the Flower Moon – Martin Scorsese Oppenheimer – Christopher Nolan Poor Things – Yorgos Lanthimos The Zone of Interest – Jonathan Glazer Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Besta frumsamda handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Besta kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Besta búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta heimildarstuttmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island in Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Besta klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta erlenda kvikmynd: Io Capitano (Ítalía) Perfect Days (Japan) Society of the Snow (Spánn) The Teachers’ Lounge (Þýskaland) The Zone of Interest (Bretland) Besta hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Besta frumsamda tónlist: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta frumsamda lag: The Fire Inside – Flamin’ Hot I’m Just Ken – Barbie It Never Went Away – American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People) – Killers of the Flower Moon What Was I Made For? – Barbie Besta leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta teiknaða stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme WAR IS OVER! Inspired by the Music of John & Yoko Besta leikna stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Besta hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Bestu tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol 3 Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Napoleon Hollywood Óskarsverðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Christopher Nolan hlaut verðlaunin fyrir bestu leikstjórn og Cillian Murphy var valinn besti karlleikari í aðalhlutverki og þá skaut Robert Downey Jr. mönnum á borð við Robert De Niro og Ryan Gosling ref fyrir rass og tók styttuna fyrir karlleikara í aukahlutverki. Emma Stone hlaut verðlaunin fyrir bestu leikkona í aðalhlutverki fyrir Poor Things og Da'Vine Joy Randolph var verðlaunuð sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Holdovers. Þá unnu Billie Eilish og bróðir hennar Finneas verðlaunin fyrir besta upprunalega lagið fyrir What Was I Made For? úr myndinni Barbie. Þetta er í annað sinn sem systkinin vinna til Óskarsverðlauna en þau unnu einnig fyrir Bond-lagið No Time to Die. Billie og Finneas Eilish voru sátt með sitt.Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Helfarar-myndin The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin og 20 Days in Mauripol, um innrás Rússa í Úkraínu, besta heimildarmyndin. Aðstandendur verðlaunamynda á borð við Killers of the Flower Moon, Maestro og Past Lives fóru tómhentir heim. Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og skaut meðal annars á Donald Trump, sem hafði krafist þess að hann yrði settur af sem kynnir. „Er ekki komið fram yfir fangelsistímann þinn?“ sagði Kimmel. Að neðan má sjá lista yfir tilnefnda og sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmynd American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things The Zone of Interest Besti leikari í aðalhlutverki Bradley Cooper – Maestro Colman Domingo – Rustin Paul Giamatti – The Holdovers Cillian Murphy – Oppenheimer Jeffrey Wright – American Fiction Besta leikkona í aðalhlutverki Annette Bening – Nyad Lily Gladstone – Killers of the Flower Moon Sandra Hüller – Anatomy of a Fall Carey Mulligan – Maestro Emma Stone – Poor Things Besti leikari í aukahlutverki Sterling K Brown – American Fiction Robert De Niro – Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr – Oppenheimer Ryan Gosling – Barbie Mark Ruffalo – Poor Things Besta leikkona í aukahlutverki Emily Blunt – Oppenheimer Danielle Brooks – The Color Purple America Ferrera – Barbie Jodie Foster – Nyad Da’Vine Joy Randolph – The Holdovers Besti leikstjóri Anatomy of a Fall – Justine Triet Killers of the Flower Moon – Martin Scorsese Oppenheimer – Christopher Nolan Poor Things – Yorgos Lanthimos The Zone of Interest – Jonathan Glazer Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Besta frumsamda handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Besta kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Besta búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta heimildarstuttmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island in Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Besta klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta erlenda kvikmynd: Io Capitano (Ítalía) Perfect Days (Japan) Society of the Snow (Spánn) The Teachers’ Lounge (Þýskaland) The Zone of Interest (Bretland) Besta hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Besta frumsamda tónlist: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta frumsamda lag: The Fire Inside – Flamin’ Hot I’m Just Ken – Barbie It Never Went Away – American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People) – Killers of the Flower Moon What Was I Made For? – Barbie Besta leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta teiknaða stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme WAR IS OVER! Inspired by the Music of John & Yoko Besta leikna stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Besta hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Bestu tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol 3 Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Napoleon
Hollywood Óskarsverðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22
Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29