Fagfélögin skrifa undir kjarasamninga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. mars 2024 15:00 Verið er að skrifa undir. Vísir/Elísabet Inga Fagfélögin hafa skrifað undir langtímasamning við Samtök atvinnulífsins. Til fagfélaganna teljast Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, VM og Grafía. Samningurinn er til fjögurra ára og byggir á sömu forsendum og langtímasamningar breiðfylkingar Eflingar, Samiðnar og SGS sem náðust fyrr í vikunni. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir samningana vera raunverulegt tækifæri til þess að ná efnahagslegum stöðugleika. „Fjölmörg fyrirtæki hafa þegar stigið fram og sýnt stuðning við markmið samninganna í verki og bæði ríki og sveitafélög hafa jafnframt skuldbundið sig til þess að styðja við þau með því að draga úr gjaldskrárhækkunum,“ segir hún í tilkynningu frá samtökunum. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1. febrúar og til 31. janúar 2028. Með undirritun þessa samnings hafa Samtök atvinnulífsins samið við drjúgan hluta félaga á almennum vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kemur fram að samningsaðilar hafi sett sér skýr markmið um gerð langtímakjarasamninga sem stuðli að minnkandi verðbólgu og lækkun vaxta. Forsendur samningsins taki mið af þeim markmiðum. „Til að styrkja forsendur og markmið kjarasamninganna mun sérstök launa- og forsendunefnd taka til starfa. Standist forsendur kjarasamninga ekki ber forsendu- og launanefnd að taka ákvörðun um viðbragð,“ segir í tilkynningunni. „Hagtölurnar sýna okkur að efnahagslegt svigrúm fyrir launahækkanir sem samræmast verðstöðugleika er á bilinu 3,5%-4%. Þar sem aðilum vinnumarkaðarins hefur lánast að gera langtímasamning í takt við efnahagslegt svigrúm er mikilvægt að enginn hlaupist undan merkjum,“ segir Sigríður Margrét. „Nú þurfa allir að sýna ábyrgð í verki og stuðla að því að verðbólguvæntingar geti lækkað svo vextir geti fylgt í kjölfarið.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir samningana vera raunverulegt tækifæri til þess að ná efnahagslegum stöðugleika. „Fjölmörg fyrirtæki hafa þegar stigið fram og sýnt stuðning við markmið samninganna í verki og bæði ríki og sveitafélög hafa jafnframt skuldbundið sig til þess að styðja við þau með því að draga úr gjaldskrárhækkunum,“ segir hún í tilkynningu frá samtökunum. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1. febrúar og til 31. janúar 2028. Með undirritun þessa samnings hafa Samtök atvinnulífsins samið við drjúgan hluta félaga á almennum vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kemur fram að samningsaðilar hafi sett sér skýr markmið um gerð langtímakjarasamninga sem stuðli að minnkandi verðbólgu og lækkun vaxta. Forsendur samningsins taki mið af þeim markmiðum. „Til að styrkja forsendur og markmið kjarasamninganna mun sérstök launa- og forsendunefnd taka til starfa. Standist forsendur kjarasamninga ekki ber forsendu- og launanefnd að taka ákvörðun um viðbragð,“ segir í tilkynningunni. „Hagtölurnar sýna okkur að efnahagslegt svigrúm fyrir launahækkanir sem samræmast verðstöðugleika er á bilinu 3,5%-4%. Þar sem aðilum vinnumarkaðarins hefur lánast að gera langtímasamning í takt við efnahagslegt svigrúm er mikilvægt að enginn hlaupist undan merkjum,“ segir Sigríður Margrét. „Nú þurfa allir að sýna ábyrgð í verki og stuðla að því að verðbólguvæntingar geti lækkað svo vextir geti fylgt í kjölfarið.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent