Margrét Helga ræddi við fjölskyldumeðlimi og aðstandendur í Borgartúni.
Hér að neðan má sjá myndir teknar af ljósmyndara fréttastofunnar, Vilhelm Gunnarssyni, af endurfundunum langþráðu.



















Á áttunda tug palestínskra flóttamanna komu í dag til landsins í dag eftir að hafa hlotið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Þau komu með rútu frá Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld og tóku fjölskyldur þeirra við þeim með faðmlögum, kossum og gleðitárum.
Margrét Helga ræddi við fjölskyldumeðlimi og aðstandendur í Borgartúni.
Hér að neðan má sjá myndir teknar af ljósmyndara fréttastofunnar, Vilhelm Gunnarssyni, af endurfundunum langþráðu.