Stubbasólin eignast eigið barn Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 14:16 Jesse Smith var níu mánaða þegar hún var gerð að Stubbasólinni. Barnið í sólinni í þáttunum um Stubbana Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po (reynið að lesa þetta án þess að raula lagið í hausnum á ykkur) er eitthvað sem flestir Íslendingar kannast vel við. Enda hafa Stubbarnir í gegnum árin verið tíðir gestir á heimilum hér á landi. Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira