Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 12:00 Stuðnngsmaður Kansas City Chiefs reyndi að klæða sig vel fyrir leikinn á móti Miami Dolphins. Getty/Scott Winters NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira