Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Aron Guðmundsson skrifar 7. mars 2024 15:24 Orri Steinn í baráttunni við Erling Braut Haaland í leik Manchester City og FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu í gær Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“ Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti